Fiskeldisbúnaður
Raf ehf. er með umboð og þjónustu fyrir búnað frá LINN gerätebau GmbH í Þýskalandi. Um er að ræða fjölbreytt úrval tækja fyrir fiskeldi sem hafa verið notuð hér á landi í meira en áratug.
Raf ehf. er með umboð og þjónustu fyrir búnað frá LINN gerätebau GmbH í Þýskalandi. Um er að ræða fjölbreytt úrval tækja fyrir fiskeldi sem hafa verið notuð hér á landi í meira en áratug.
Sprautuvélarkerfið Raf-S900 samhæfir kosti sprautuvélar, pækilblöndunar, pækilframleiðslu og skráningu á vinnsluþáttum.
Framleiðslutæki fyrir súrefni gefa mönnum kleift að framleiða súrefni eftir sínum þörfum. Tækin eru afar einföld og hagkvæm lausn. Helstu notendur eru Fiskeldi, Stálvinnsla, Sjúkrahús, Fiskvinnslur og Skip
Raf ehf. hefur víðtæka þekkingu og reynslu í smíði og samsetningu á sjálfvirkum búnaði fyrir hvers konar iðnaðarstarfsemi.
Raf ehf. kappkostar að bjóða fram heildarlausnir svo búnaðurinn nýtist sem best og hámarks arðsemi náist.
Raf ehf. leggur metnað sinn í að bjóða fram góða og skilvirka þjónustu fyrir viðskiptavini sína.