Loftun
- 1 stk.
- 17.05.2018
Lífsgæði fisk í eldi er mjög háð magni súrefnis í vatni og þar getur rétt val á loftara skipt sköpum. Þetta á helst við í litlum tjörnum og í landeldi þar sem flæði vatns er lítið. Með því að þeyta vatninu losar það koltvísíring og aðrar gastegundir hættulegar fisknum úr vatninu. Til viðbótar hindrar það súrnun vatns sem og myndun þörunga og annars gróðurs. Almennt eru til tvær gerðir af lofturum, annarsvegar yfiriborðs loftarar og innspýtis loftarar.
Aqua-Mini
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker upp að 20m²
- Hægt að fá grind með 2mm eða 6mm götum (Riðfrítt)
- Hraðabreytir í kló
- Mótor til í stærðum 35-75W - 230V
- Kemur með 10m kapal
Aqua-Max
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker upp að 60m²
- Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grind (Riðfrítt)
- Hægt að panta hraðabreyti með
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0.10 kW - 230 V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 22m³/klst
Aqua-Hobby
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker upp að 200m²
- Hægt að fá með 5,5mm, 9,5mm eða 18mm grind (Riðfrítt)
- Mótor stendur upp úr vatninu
- Mótor til í stærðum 0.15 kW - 230V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 48m³/klst
Aqua-Hobby með mótor í kafi
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker upp að 200 m²
- Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grind (Riðfrítt)
- Sést lítið þegar hann er ekki í notkun
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0.15 kW-230V eða 0.20kW-400V
- Kemur með 10m kapal
- Hægt að fá stút til að stýra útflæði
- Vatnsrennsli 45m³/klst eða 65m³/klst
Aqua-Pilz
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker með minnst dýpi 0,5m eða 0,6m*
- Mótor stendur upp úr vatninu
- Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,40kW, 0,55kW eða 0,75kW - 230/400V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 75m³/klst, 120m³/klst, 150m³/klst eða 240m³/klst*
Aqua-Pilz með mótor í kafi
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker með minnst dýpi 0,6m eða 0,65m*
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0,40kW, 0,55kW, 0,75kW eða 1,1kW - 230/400V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 125m³/klst, 160m³/klst, 240m³/klst eða 300m³/klst*
Aqua-Pilz Special version
- Fljótandi loftari fyrir tjarnir og fiskeldisker með minnst dýpi 0,65m
- Sérstaklega hannaður með útlit í huga, kemur úr sem fallegur gosbrunnur
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0,75kW -230V eða 1,1kW - 400V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 200m³/klst eða 250m³/klst*
Aqua-Wheel
- Fljótandi loftari fyrir grunnar en stórar tjarnir með minnst dýpi 0,25m, 0,30m eða 0,50m*
- Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grindum
- Nánast viðhaldfrí
- Stíflast ekki
- Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,37kW, 0,55(0,4) eða 1,1kW - 230V/400V
- Kemur með 10m kapal
Aqua-Wheel með bursta hjólum
- Fljótandi loftari, hentar tjörnum eða fiskeldiskerum með minnst dýpi 0,25m eða 0,30m*
- Hentar þar sem þéttleiki fisks er mikill eða mjög ungur
- Notar mjúka bursta sem valda ekki meiðslum á fiski
- Mótor til í stærðum 0,37kW eða 0,55kW - 230V/400V
- Kemur með 10m kapal
Aqua-Jet
- Fljótandi loftari, hentar tjörnum eða fiskeldiskerum með minnst dýpi 0,60m eða 0,65m*
- Er með stefnuvirkt útflæði
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,40kW, 0,55kW eða 0,75kW - 230V/400V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 80m³/klst, 100m³/klst, 140m³/klst eða 250m³/klst*
Turbo-Jet
- Fljótandi loftari, hentar tjörnum eða fiskeldiskerum
- Mótor dregur loft inn á sig og þrýstir í vatnið
- Einföld leið til að súrefnisbæta vatn
- Mótor til í riðfríu eða steyptu stál
- Mótor til í stærðum 0,35kW, 0,55kW, 0,75kW eða 1,1kW - 230V/400V
- Kemur með 10m kapal
- Vatnsrennsli 60m³/klst, 160m³/klst, 250m³/klst eða 300m³/klst*
- Loftrennsli 6m³/klst, 15m³/klst, 25m³/klst eða 35m³/klst*
Aqua-Handy
- Loftari með boltafestingu, hentar fiskeldiskerum
- Mótor dregur loft inn á sig og þrýstir í vatnið
- Einföld leið til að súrefnisbæta vatn
- Riðfrír mótor
- Hitavörn í mótor
- Mótor til í stærðum 0,35kW eða 0,45kW - 230V
- Kemur með 10m kapal
- Loftrennsli 6m³/klst eða 10m³/klst*
*Fer eftir mótorstærð