Flýtilyklar
Fiskeldi
Dælur
Linn býður upp á dælur sem henda vel fyrir fiskeldi sem þurfa að dæla úrgansgmettuðu vatni, vatni í og úr kerjum sem og til að hringrása vatnið.
Pipe Pump
- Hentar að dæla miklu magni úr lágþrýstings svæði
- Rústfrír mótor og grind
- Dælir hæst upp í 5m*
- Mótor til í 10 stærðum frá 0.10kW til 1,1kW - 230/400V
- Vatnsrennsli frá 29m³/klst til 190m³/klst*
Pipe Pump S
- Hentar vel í síu kerfi og hringrásar dælingu
- Dælir hæst upp í 2,5m*
- Mótor er með IP65 merkingu
- Mótor til í 5 stærðum frá 0.15kW til 1,5kW - 230/400V
- Vatnsrennsli frá 65m³/klst til 288m³/klst*
- IP65 (slettuhelt)
Djúpdæla fyrir loftun
- Dregur kalt súrefnissnautt vatn frá allt að 5m* dýpi upp á yfir borðið, loftar og jafnar hitastig í vatninu.
- Hægt að velja dreifða eða stefnuvirka loftun
- Mótor til í stærðum 0.55kW, 0,75kW eða 1,1kW - 230/400V
- Vatnsrennsli 115m³/klst, 170m³/klst eða 190m³/klst*
Slit removal from concrete ponds
- Hreinsar upp grugg og annan úrgang af botni fiskikers án þess að fiskur sé fjarlægður
- Riðfrír mótor, skaft og rammi
- Mótor til í stærðum 0.75kW - 230V eða 2,2kW - 400V
- Kemur með 20m kapli
- Vatnsrennsli 1080m³/klst, 2880m³/klst eða 4320m³/klst*
DOMO brunndæla
- Henta vel til að tæma fiskiker
- Hægt að fá dæluhjól úr nyloni eða rústfríu
- Getur dælt í gruggi sem er mest 50mm (35mm fyrir DOMO 7VX)
- Riðfrír mótor
- Mótor til í stærðum 0.55kW, 0,75kW, 1,1kW - 230/400V eða 1,9kW - 400V
- Kemur með 10m kapli
- Vatnsrennsli frá 9m³/klst til 90m³/klst**
Vatnsdælur
- Hægt að fá tvær týpur af dælum
- WPI, hentar vel til fyrir mikla notkun í gruggugu vatni
- KTV, létt og meðfærileg sérstaklega hentug til að hreinsa ker
- Geta dælt í gruggi sem er mest 8-10mm
- Mótor til í stærðum 1,8kW - 400V (WPI) og 2,2kW - 400V (KTV)
- Vatnsrennsli frá 24m³/klst til 62m³/klst**
Alhliða dæla
- Hönnuð með fjölbreytileikan í huga
- Nýtist við tæmingar á kerum, hringdælingu, dæla gruggi eða háþrýstiþvo
- Mótor til í stærðum 1.75 kW - 230 V og 2.2 kW - 400 V
- Vatnsrennsli frá 30m³/klst til 87m³/klst**
- IP 68 (þolir að vera undir vatni)
Brunndælur
- Sérhannaðar brunndælur með tvöfaldri mótorvörn
- Hægt að fá tvær týpur Solid með 38mm haus eða Salvador með 50mm haus
- Mótor til í stærðum 0.9 kW - 230/400 V og 2.0 kW - 400 V
- Vatnsrennsli frá 7m³/klst til 43m³/klst**
- Hægt að skipta um ytrabyrðið á Salvador
- Hægt að fá ýmsa aukahluti og slöngur
*Fer eftir mótorstærð
**Fer eftir mótorstærð, týpu og hversu hátt er dælt