Flýtilyklar
Fiskeldi
Fóðurkerfi
Rétt fóðrun nauðsynleg til að ná árángri og þar er Linn með öflugan búnað til að sinna slíku verkefni. Hægt er að fá fóðrara með snúningsmótor, pendúl eða blásara allt eftir stærð og þörfum hvers fiskeldi.
Fóðrarar með snúningsmótor henta sérstaklega vel fyrir seiði þar sem þörf er á góðri fóðurstjórnun. Hægt er að fá þessa fóðrara 5kg til 70kg stærðum og með fóðurgetu um 100g, 200g eða 1000g á mínutu fyrir köglastærð 0-9mm.
Fóðrarar með pendúl fást í 10kg til 70kg stærðum og henta vel fyrir minni eldi sem nota köglastærð 2-9mm. Þessir fóðrarar eru lausir við allan rafmagnsbúnað en til að losa fóðrið er stöng sem fiskurinn rekst á til að losa fóðurkögglana og á skömmum tíma lærir fiskurinn hvernig á að fóðra sjálfan sig.
Fóðurblásarar henta vel fyrir stærri eldi sem þurfa betri dreifingu á fóðri og fást í 20kg til 200kg stærðum
Fóðurklukka kemur með öllum fóðrurum, nema þeim sem eru með pendúlum. Með fóðurklukkunni er hægt að stjórna fóðurmagni, hversu oft yfir daginn er fóðrað og hvenær, einnig er hægt að stilla klukkuna þannig að hún eykur sjálfkrafa við fóðurmagn.
Profi-sjálfvirkur fóðrari 5 kg
- Hentar vel til að fóðra smá fisk
- Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
- Kemur með 230V eða 12V mótor
- Lág orkuþörf, 12V mótor gæti gengið á bílarafhlöðu í 2-3 mánuði
- Gefur u.þ.b 100g á mínutu
- Hægt að fá tvennskonar festingum (rústfríar)
- Auðvelt að þrífa
Profi fóðrari
- Fiskurinn sér um að fóðra sig
Pendúll er gerður úr fíber gleri
- Hægt að stilla magnið sem er gefið í hvert skipti
- Hentar fyrir fóður í 2-9mm stærðum
- Sílóin eru gerð úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
- Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
- Hægt að fá með snúnisgsarmi og/eða höldu
- Auðvelt að þrífa
Profi sjálfvirkur fóðrari
- Hentar vel til að fóðra smá fisk
- Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
- Hægt að fá með 230V type 1 mótor, 230V type 2 mótor og 12V mótor
- Fóðurmagn á mínútu er u.þ.b 100g, 1000g eða 200g, fer eftir mótor týpu
- Sílóin eru gerð úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
- Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
- Hægt að fá með snúnisgsarmi og/eða höldu
- Auðvelt að þrífa
Profi sjálfvirkur með blásara
- Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
- Fæst með 230V type 1 blásara eða 230V type 2 blásara
- Fóðurmagn á mínútu er u.þ.b 100g eða 1000g, fer eftir blásara týpu
- Blæs fóðri allt að 5m frá sér og dreifir fóðri vel
- Sílóin eru gerð úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
- Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
- Hentar fyrir fóðurstærðir 0-7mm
Profi Feed Sprayer
- Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
- Fæst með 230V 1000W blásara
- Blæs fóðri allt að 8m frá sér og dreifir fóðri vel
- Sílóin eru gerð úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
- Fæst í stærðum 50kg, 60kg, 70kg, 120kg og 200kg
- Hentar fyrir fóðurstærðir 2-7mm
Profi Feed Sprayer with weighing capability
- Fóðurklukka sér um að skammta eftir vigt og er hægt að stilla eftir þörfum
- Fæst með 230V 1000W blásara
- Blæs fóðri allt að 8m frá sér og dreifir fóðri vel
- Sílóin eru gerð úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
- Fæst í stærðum 120kg og 200kg