Flýtilyklar
Nýjar fréttir
RAF ehf setur upp súrefniskerfi fyrir Tungusilung
22. feb 2019
RAF ehf hefur lokið uppsetningu á súrefniskerfi með súrefnistækjum frá AirSep og loftpressum frá Kaeser. Kerfið kemur með loftræstingu og viðvörunarkerfi.
Lesa meira
Súrefnisdreyfiskápur
29. nóv 2018
Raf ehf hefur hannað, smíðað og sett upp dreyfiskáp sem ásamt Oxyguard kerfi sér um að súrefnis bæta vatn í fiskeldiskerum.
Lesa meira
Raf ehf sinnir rannsóknum á orkunýtingu í USA
30. ágú 2016
Nú í haust hafa tæknimenn Raf ehf ásamt tæknimönnum Pacific Fishermen Shipyard í Seattle og Alaska unnið að greiningum á orkunýtingu um borð í helstu verksmiðjutogurum stærri útgerða þar.
Lesa meira
Raf ehf setur upp ElCorrect hjá Polar Seafood
27. júl 2016
Polar Seafood festi nýverið kaup á ElCorrect lausn fyrir stærsta skip sitt, Polar Princess ásamt fjarvöktunarbúnaði:
Lesa meira