Nýjar fréttir

Raf ehf setur upp ElCorrect hjá Polar Seafood

Polar Princess
Polar Princess

Polar Seafood leitađi til okkar vegna ástands rafmagnsmála um borđ í flaggskipi útgerđarinnar, Polar Princess og var í framhaldinu ákveđiđ ađ gera nákvćma úttekt og greiningu um borđ í skipinu. Niđurstađa ţeirrar vinnu var ađ umtalsvert launafl var í rafkerfi skipsins sem og bćđi truflanir og spennuflökt. 
Ađ niđurstöđuskýrslu lokinni hófst vinna viđ hönnun og uppsetningu á ElCorrect lausn sem sett var upp í skipinu í framhaldinu. Einnig var settur upp fjarvöktunarbúnađur sem gerir útgerđarstjórum kleift ađ fylgjast međ ástandi rafmagnsmála um borđ í rauntíma hvađan sem er. 
Árangur ţessarar vinnu var góđur, orkunotkun skipsins sem var undir álagi 2600 A fyrir rćsingu ElCorrect lausnarinnar, fór niđur í 1700 A. Bćtt orkunýting er ţví 35% sem skilar sér í bćttri eldsneytisnotkun, minni CO2 losun, lćgri bilanatíđni og lengri líftíma rafbúnađar. Ţá vegur öryggisţátturinn ţungt, en íkveikjur út frá rafmagni eru einn helsti orsakavaldur er kemur ađ eldsóhöppum úti á rúmsjó. 

 Hér ađ neđan má sjá skjámynd úr fjarvöktunarbúnađi sem sýnir Power Factor eftir ísetningu ElCorrect; 

Skjámynd sýnir Power Factor


Svćđi

Raf ehf | Bćjarhrauni 20 | 220 Hafnarfirđi | Tel: +354 462 6400 | raf@rafehf.is

Stađsetning