Nýjar fréttir

Súrefnisdreyfiskápur

Raf ehf hefur hannað, smíðað og sett upp dreyfiskáp sem ásamt Oxyguard kerfi sér um að súrefnis bæta vatn í fiskeldiskerum. Oxyguard búnaður er tengdur við skápinn og stjórnar hvenær skápurinn opnar fyrir súrefni inn á kerinn eftir súrefnismagni í vatninu. Við hvert flæðiglas er auka flæðiglas sem er fyrir frammhjáhlaup sem virkjast ef rafmagnið fer af. Með skápnum næst ekki bara betri stýring á súrefnflæði og þar af leiðandi jafnara magn súrefnis í kerunum, heldur er þæginlegra að gera breytingar á flæði og fylgjast með þar sem öll glösin eru á sama stað.

 

 

 

 

 Súrefnisdreyfiskápur_2


Svæði

Raf ehf | Bæjarhrauni 20 | 220 Hafnarfirði | Tel: +354 462 6400 | raf@rafehf.is

Staðsetning