Flýtilyklar
Sprautuvélarkerfi
Aukabúnaður
Raf leggur kapp á að uppfylla allar þarfir sinna viðskiptavina og bjóðum við margskonar aukabúnað við Raf-S900 sprautuvélina til að uppfylla allar helstu sérþarfir.
Staðlaður aukabúnaður við Raf-S900 sprautuvél
Einnig tökum við að okkur að hanna og sérsmíða annan aukabúnað.