Kælikerfi Raf-S900-K er aukabúnaður við sprautuvél Raf-S900 til þess að kæla niður þann pækil sem sprautað er með. Sía fyrir hringrás pækils er með tvöföldu kælibyrði í hliðum og botn, kælikerfi sér um að kæla niður kælibyrði síu og við það kælist pækillinn. Vegna þess að pækillinn er kældur niður með þessum hætti er auðvelt að þrífa búnaðinn þar sem ekki er verið að notast við varmaskipta eða aðrar gerðir lokaðra kælikerfa. Stjórn kælikerfis er fullkomlega samhæfð stjórnkerfi sprautuvélar.
Kostir kælikerfis
- Kaldur pækill sem verið er að sprauta, um 1 – 3 C°
- Auðvelt í þrifum