SpGraf

 

SpGraf reksturSkráningarkerfi Raf-SpGraf er innifaliđ í Raf-S900 sprautuvél og heldur utan um og skráir lykilupplýsingar úr Raf-S900 sprautuvél og Raf-BL blöndunarkerfi.

Skráningarkerfiđ er einnig ţjónustugátt Raf ehf. viđ tćkjabúnađ og getur ţví ţjónustumađur Raf ţjónustađ og bilanagreint búnađinn í fjarvinnslu.

Hćgt er ađ setja aflestrarforrit gagnagrunns upp á eins margar tölvur og ţörf er á hjá notanda.                                                                                        

SpGraf prufur

Dćmi um skráningar

 • Hitastig pćkils sem sprautađ er međ
 • Pćkilblöndunaruppskriftir
 • Skráning á notkun allra efna í blöndun sprautuvélar
 • Blandađur karafjöldi
 • Notendaskráning
 • Vigtarskráningar vigtarkerfis
 • Ţyngdaraukningaprufur

Skráningarkerfi Raf-SpGraf

SpGraf Efnisnotkun

Skráningarkerfi skiptist í eftirfarandi einingar:

 1. SpGraf hugbúnađur til aflestrar úr gagnagrunni
 2. Server, til gangavistunar m. 19“ skjá, lyklaborđi og mús
 3. Cisco router
 4. Fjartengihugbúnađ stýribúnađar tćkja og skjá

  

                       SpGraf Uppskriftir


Svćđi

Raf ehf | Bćjarhrauni 20 | 220 Hafnarfirđi | Tel: +354 462 6400 | raf@rafehf.is

Stađsetning